Ćfingatímar vetrarins

Góđan dag

Vetrarćfingatímar vetrarins verđa sem hér segir

Mánudaga 16:00

Miđvikudaga 15:00

Fimmtudagur 16:00

 

Allar stúlkurnar ( árgangar 2005/2006) ćfa saman. 

ATH uppfćrt!!! Nýja ćfingataflan tekur gildi 25.ágúst.


Nćstu dagar

Sćl

Ćfingar vikunnar verđa ţriđjudaginn 12.ágúst og 14.ágúst kl 13:00.

Eftir helgina breytast svo flokkarnir og stúlkur sem fćddar eru 2004 fćrast upp í 5.flokk og klára tímabiliđ međ ţeim áđur en stutt frí hefst.

Stúlkur fćddar 2005 fćrast yfir á eldra ár í 6.flokki og stúlkur fćddar 2006 fćrast upp í flokkinn. 

 

ATH öllum stúlkunum verđur bođiđ í keilu og pizzu, ađ kostnađarlausu, til ţess ađ ljúka árinu saman. Frekari upplýsingar verđa sendar út ţegar nćr dregur.

međ kveđju

ţjálfarar. 


Pćjumót KF á Siglufirđi 7-10.ágúst

Pćjumótiđ byrjar fimmtudaginn 07.ágúst međ móttöku liđa. Ţađ vćri gott ef 6.flokkur KR gćti reynt ađ hittast kl 19:00 viđ grunnskólann. Ath ađ ekki verđur kvöldmatur í bođi ţetta kvöld.

Fimmtudagurinn 07.ágúst: Móttaka liđa

 

Föstudagurinn 08.ágúst:

07:00-09:00 Morgunmatur á Rauđku

09:00 Leikir hefjast

11:00-14:00 Liđsmyndataka á Hóli

11:30-13:30 Hádegismatur á Hóli

17:20 Leikir klárast

17:00-18:30 Kvöldmatur á Rauđku

18:30 Leikhópurinn Lotta međ sýningu

20:00 Evanger spila nokkur lög

 

Laugardagurinn 09.ágúst:

07:00-09:00 Morgunmatur á Rauđku

09:00 Leikir hefjast

11:30-13:30 Hádegismatur á Hóli

16:30 Leikir klárast

17:00-18:30 Kvöldmatur á Rauđku

18:30-20:30 Unnur Eggertsdóttir og Einar Mikael skemmta stelpunum

 

Sunnudagurinn 10.ágúst:

07:00-09:00 Morgunmatur á Rauđku

09:00 Leikir hefjast

12:00-14:00 Grill á Hóli

14:00 Leikir klárast

14:00 Verđlaunaafhending og mótsslit

 

Matseđill:

Morgunmatur (fös, lau og sun): Morgunkorn, súrmjólk, brauđ, álegg, ávextir o.fl.

Hádegismatur (fös): Lasagne

Kvöldmatur (fös): Fiskréttur

Hádegismatur (lau): Pastaréttur

Kvöldmatur (lau): Bayonesskinka

Hádegismatur (sun): Grillađar pylsur

 

Ţađ sem stúlkurnar ţurfa ađ hafa međferđis er svefndýna, koddi, sćng/svefnpoki, sundföt, handklćđi og hrein föt til skiptanna. Einnig vćri gott ađ hafa međferđis smá nesti til ađ snćđa á milli mála. Ţađ ţarf alltaf einhver ađ gista međ stúlkunum og vćri mjög gott ađ hafa alltaf 2-3 hverja nótt. Ţessar stöđur ţurfa foreldrar ađ fylla og deila međ sér.

 

Leikiđ verđur í fimm manna liđum og sendir 6.flokkur KR tvö liđ til leiks.

KR 1

KR 2

Ólöf Freyja

Fanney Rún

Ragnheiđur Vala

Kristín Dóra

Arna Marín

Kristín Björns

Kristrún

Sigríđur María

Kolka

Marín

Lilja

Ingibjörg Emilía


Ćfingarvikan 21-25.júlí

Viđ ćfum á gervigrasinu í vikunni á hefbundnum tíma á ţriđjudag og fimmtudag.

Símamótiđ: lokadagur

Góđan dag

Ţá er komiđ ađ lokadegi Símamótsins. Viđ ţjálfarar erum ţess fullviss ađ morgundagurinn verđi okkur KR-ingum hagstćđur og höfum mikla trú á okkar leikmönnum. Viđ viljum líka minna foreldra á ađ leikmenn eiga ađ mćta a.m.k. 20 mín fyrir leik. 

Á morgun eru tveir leikir, tímasetning og leikvöllur síđari leiksins veltur á úrslitum fyrri leiksins. Ţví ţurfa liđstjórar ađ fylgjast vel međ á www.simamotid.is

 

KR 1 - Keflavík 1Völlur 12kl: 10:50
   
KR 2 - Grindavík 3Völlur 7kl: 9:40
   
KR 3 - Breidablik 10Völlur 6kl: 9:05

 

Eftir mótiđ ţá ćfir flokkurinn út vikuna en fer svo í frí vikuna 28.júlí - 1.ágúst og byrjađ aftur ţriđjudaginn 5.ágúst. Einnig falla föstudagsćfingar niđur.

Međ kveđju

Ţjálfarar


Símamótiđ: dagur 2

Gott kvöld

Drög leikja morgundagsins hafa veriđ birt og hér ađ neđan eru upplýsingar um leiki okkar liđa.

Í dag voru leikir á völlum 23 til og međ 26 fćrđir inn í Fífuna, en ekkert hefur enn veriđ stađfest međ morgundaginn. Ţađ kemur vćntanlega í ljóst eftir fyrstu leikina á morgun. Ađ öllu óbreyttu munu leikir á völlum 23-26 fara framinnandyra í Fífunni.

 

KR 1  
FH 1 - KR 1Völlur 6kl 9:00
Stjarnan 2 - KR 1Völlur 23kl 12:00
KR 1 - Selfoss 1Völlur 12kl 14:30
   
KR 2  
KR 2 - Álftanes 1Völlur 6kl 10:00
Breiđablik 6 - KR 2Völlur 24kl 13:00
KR 2 - Valur 3Völlur 7kl 15:30
   
KR 3  
KR 3 - Grótta 2Völlur 5kl 10:30
KR 3 - Breiđablik 9Völlur 24kl 13:30
Reynir/Víđir 2 - KR 3Völlur 12kl 16:00

 

Viđ minnum á ađ leikmenn eiga ađ vera mćttir 20 mín fyrir leik á réttann völl.

Ţá langar mig líka ađ minna á ađ frítt er fyrir leikmenn í tennis milli leikja á morgun og er ţađ virkilega skemmtileg afţreying á milli leikja. Fer ţađ fram í Tennishöllinni (innanhús). En Tennishöllin er sambyggđ Sporthúsinu.

Međ kveđju

Ţjálfarar.


Símamótiđ - Föstudagur - uppfćrt!!!

Góđan dag

hér ađ neđan má sjá leikjaplan liđanna á föstudaginn. Úrslit leikja á föstudaginn stjórna svo leikjum á laugardaginn.

UPPFĆRT: öllum okkar leikjum hefur veriđ flýtt um klukkustund. Ég er búinn ađ breyta tímanum í töflunni hér ađ neđan og hún er ţví rétt og áreiđanleg. 

 KR 1

  Fjölnir 1 KR 1 - Völlur 02 18/7 11:00
  Ţróttur Rvk. 1 KR 1 - Völlur 19 18/7 14:00
  KR 1 Breiđablik 4 - Völlur 06 18/7 16:30

 

KR 2

  FH 3 KR 2 - Völlur 23 18/7 10:30
  KR 2 HK 1 - Völlur 07 18/7 13:00
  Haukar 2 KR 2 - Völlur 01 18/7 16:00

 

KR 3

  Grindavík 4 KR 3 - Völlur 24 18/7 10:00
  Ţróttur Rvk. 2 KR 3 - Völlur 07 18/7 12:30
  KR 3 BÍ/Bolungarvík 1 - Völlur 02 18/7 15:30

 

Ég vek líka athygli á ţví ađ fyrsti leikurinn hjá KR 2 er á Smárahvammsvelli, 5 mín ganga frá Fífunni. 

Vinsamlegast hafiđ stúlkurnar klárar 20.mín fyrir leik viđ völlinn.

međ kveđju

ţjálfarar


Símamót og liđstjórar

Góđan dag.

Hér ađ neđan er hćgt ađ sjá liđskipan fyrir Símamótiđ sem hefst formlega á fimmtudaginn 17.júlí. En drög ađ leikjum og riđlum hafa enn ekki veriđ birt. ATH Uppfćrt 15.júlí Leikjaplan fyrir mótiđ hefur enn ekki veriđ birt en verđur vćntanlega sett inn á www.simamotid.is um leiđ og ţađ er klárt. 

 

KR 1KR 2KR 3
Ólöf FreyjaAnna Fríđa 
Rakel KarítasŢórdísSigríđur M.
Hildur BjörkRakel ValaIngibjörg
KristrúnRagnheiđur ValaMarín
KlaraLáraPerla
Arna Elín Lilja
LiljaFanney RúnKolka

 

Dagskrá mótsins er hér ađ neđan. Greiđsla ţátttökugjalds, morgunverđir og kvöldmatur eiga ekki viđ okkur.

Liđstjórar

 

 KR 1KR 2KR 3
Föstud.ŢorvaldurMargrét G.Ţrúđur
Laugard.Sigríđur UnnurMargrét LIndriđi
Sunnud.Sigríđur UnnurValaLinda

Liđstjórastöđur eru nú fylltar, ég ţakka góđar viđtökur. Hlutverk liđstjóra er ađ sjáum ađ halda hópnum saman milli leikja og ađ mćta međ liđiđ 20.mínútum á völlinn fyrir nćsta leik.

ath ađ ţó ákveđnir foreldrar hafi bođiđ sig fram sem liđstjórar, ţá eru ađrir foreldrar sem hafa tök á beđnir ađ ađstođa eftir fremsta megni.

Ég mun ekki fylgja liđinu á kvöldskemmtunina á laugardagskvöldiđ og ţar ţarf hvert foreldri ađ fylgja sinni dóttur eđa koma henni í umsjóns annars.

Einnig er ţađ í höndum liđstjóra/foreldra hvort og ţá hvenćr fariđ verđur í grilliđ og á landsliđs vs pressuleikinn. 

Fimmtudagur 17. júlí
16:30 Byrjađ ađ taka viđ ţátttökugjöldum og afhenda mótsgögn í nýju stúkunni.
17:30 - 19:15 Kvöldmatur í Smáranum fyrir liđ sem gista*
19:30 Skrúđganga leggur af stađ frá Digraneskirkju ađ Kópavogsvelli
20:00 Setning á Kópavogsvelli međ Ingó Veđurguđ
21:00  Fundur fyrir ţjálfara og liđsstjóra á 2 hćđ Smárans

Föstudagur 18. júlí
07:00–10:00 Morgunmatur fyrir liđ sem gista*
08:30–18:00 Leikiđ í riđlum
17:30–19:15 Kvöldmatur í Smáranum fyrir liđ sem gista*

Laugardagur 19. júlí
07:00–10:00 Morgunmatur fyrir liđ sem gista*
08:30–18:00 Leikiđ í riđlum
17:00-19:00 Grill fyrir keppendur og ađra mótsgesti viđ nýju stúkuna
18:30 Landsliđiđ – Pressan á Kópavogsvelli (valiđ úr 5. flokki)
20:00 Skemmtun í Smáranum. SamSam og Friđrik Dór.
 

Sunnudagur 20. júlí
07:00–10:00 Morgunmatur fyrir liđ sem gista*
08:30–15:30 Leikiđ í riđlum og úrslitakeppni (verđlaunaafhending úti á Kópavogsvelli strax ađ leikjum loknum)

 

svo minni ég á simamotid.is og fyrir farsímann m.simamotid.is en í farsímanum er hćgt ađ fylgja ákveđnu liđ og nálgast allar upplýsingar um liđiđ.


Símamót-hárbönd-greiđsla

Góđan dag

til ađ skrá ţátttöku á Símamótinu ţarf ađ greiđa 7.000kr á reikning 0323-26-3001 kt. 300180-6129. Setja ţarf nafn stúlku í skýringu og senda kvittun á freyja80@gmail.com greiđa ţarf í síđasta lagi 4.júlí.

til ađ panta hárbönd ţarf ađ greiđa 1.500kr á reikning 0101-26-8899 kt 020672-4989. Ţarf sú greiđsla ađ berast í dag. 3.júlí.

 


Hárbönd fyrir Símamótiđ

Góđan dag.

í bođi er ađ panta svört og hvít hárbönd fyrir Símamótiđ. En einnig verđa böndin KR merkt og međ nafni hvers leikmanns. Hárböndin kosta 1.500 kr á einstakling.

ţađ vćri mjög flott ađ sjá sem flestar stúlkur međ ţessi hárbönd. Einnig vil ég minna á ađ einkennislitur KR er svart og hvítt og vil ég minna á ađ leikmenn félagsins eiga ađ spila í svörtum buxum/stuttbuxum og svörtum sokkum. Einnig vil ég óska eftir svörtum eđa hvítum hárbúnađi. S.s. Buff, húfa eđa hárbönd.

 Til ţess ađ panta hárbönd ţar ađ leggja inn á neđangreindann og setja nafn stúlku í skýringu. Ef ekkert nafn er gefiđ upp í skýringu er ekki hćgt ađ setja nafn á hárbandiđ.

reikningur: 0101-26-8899

kt.  020672-4989

Fyrir frekari upplýsingar má hafa samband viđ Margréti fótboltamömmu í netfangiđ mg@badminton.is

međ kveđju

Björn 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband