Ćfingatímar vetrarins
18.8.2014 | 15:38
Góđan dag
Vetrarćfingatímar vetrarins verđa sem hér segir
Mánudaga 16:00
Miđvikudaga 15:00
Fimmtudagur 16:00
Allar stúlkurnar ( árgangar 2005/2006) ćfa saman.
ATH uppfćrt!!! Nýja ćfingataflan tekur gildi 25.ágúst.
Bloggar | Breytt 27.8.2014 kl. 19:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nćstu dagar
11.8.2014 | 18:25
Sćl
Ćfingar vikunnar verđa ţriđjudaginn 12.ágúst og 14.ágúst kl 13:00.
Eftir helgina breytast svo flokkarnir og stúlkur sem fćddar eru 2004 fćrast upp í 5.flokk og klára tímabiliđ međ ţeim áđur en stutt frí hefst.
Stúlkur fćddar 2005 fćrast yfir á eldra ár í 6.flokki og stúlkur fćddar 2006 fćrast upp í flokkinn.
ATH öllum stúlkunum verđur bođiđ í keilu og pizzu, ađ kostnađarlausu, til ţess ađ ljúka árinu saman. Frekari upplýsingar verđa sendar út ţegar nćr dregur.
međ kveđju
ţjálfarar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Pćjumót KF á Siglufirđi 7-10.ágúst
22.7.2014 | 23:25
Pćjumótiđ byrjar fimmtudaginn 07.ágúst međ móttöku liđa. Ţađ vćri gott ef 6.flokkur KR gćti reynt ađ hittast kl 19:00 viđ grunnskólann. Ath ađ ekki verđur kvöldmatur í bođi ţetta kvöld.
Fimmtudagurinn 07.ágúst: Móttaka liđa
Föstudagurinn 08.ágúst:
07:00-09:00 Morgunmatur á Rauđku
09:00 Leikir hefjast
11:00-14:00 Liđsmyndataka á Hóli
11:30-13:30 Hádegismatur á Hóli
17:20 Leikir klárast
17:00-18:30 Kvöldmatur á Rauđku
18:30 Leikhópurinn Lotta međ sýningu
20:00 Evanger spila nokkur lög
Laugardagurinn 09.ágúst:
07:00-09:00 Morgunmatur á Rauđku
09:00 Leikir hefjast
11:30-13:30 Hádegismatur á Hóli
16:30 Leikir klárast
17:00-18:30 Kvöldmatur á Rauđku
18:30-20:30 Unnur Eggertsdóttir og Einar Mikael skemmta stelpunum
Sunnudagurinn 10.ágúst:
07:00-09:00 Morgunmatur á Rauđku
09:00 Leikir hefjast
12:00-14:00 Grill á Hóli
14:00 Leikir klárast
14:00 Verđlaunaafhending og mótsslit
Matseđill:
Morgunmatur (fös, lau og sun): Morgunkorn, súrmjólk, brauđ, álegg, ávextir o.fl.
Hádegismatur (fös): Lasagne
Kvöldmatur (fös): Fiskréttur
Hádegismatur (lau): Pastaréttur
Kvöldmatur (lau): Bayonesskinka
Hádegismatur (sun): Grillađar pylsur
Ţađ sem stúlkurnar ţurfa ađ hafa međferđis er svefndýna, koddi, sćng/svefnpoki, sundföt, handklćđi og hrein föt til skiptanna. Einnig vćri gott ađ hafa međferđis smá nesti til ađ snćđa á milli mála. Ţađ ţarf alltaf einhver ađ gista međ stúlkunum og vćri mjög gott ađ hafa alltaf 2-3 hverja nótt. Ţessar stöđur ţurfa foreldrar ađ fylla og deila međ sér.
Leikiđ verđur í fimm manna liđum og sendir 6.flokkur KR tvö liđ til leiks.
KR 1 | KR 2 |
Ólöf Freyja | Fanney Rún |
Ragnheiđur Vala | Kristín Dóra |
Arna Marín | Kristín Björns |
Kristrún | Sigríđur María |
Kolka | Marín |
Lilja | Ingibjörg Emilía |
Bloggar | Breytt 5.8.2014 kl. 15:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
Ćfingarvikan 21-25.júlí
20.7.2014 | 15:22
Símamótiđ: lokadagur
19.7.2014 | 20:16
Góđan dag
Ţá er komiđ ađ lokadegi Símamótsins. Viđ ţjálfarar erum ţess fullviss ađ morgundagurinn verđi okkur KR-ingum hagstćđur og höfum mikla trú á okkar leikmönnum. Viđ viljum líka minna foreldra á ađ leikmenn eiga ađ mćta a.m.k. 20 mín fyrir leik.
Á morgun eru tveir leikir, tímasetning og leikvöllur síđari leiksins veltur á úrslitum fyrri leiksins. Ţví ţurfa liđstjórar ađ fylgjast vel međ á www.simamotid.is
KR 1 - Keflavík 1 | Völlur 12 | kl: 10:50 |
KR 2 - Grindavík 3 | Völlur 7 | kl: 9:40 |
KR 3 - Breidablik 10 | Völlur 6 | kl: 9:05 |
Eftir mótiđ ţá ćfir flokkurinn út vikuna en fer svo í frí vikuna 28.júlí - 1.ágúst og byrjađ aftur ţriđjudaginn 5.ágúst. Einnig falla föstudagsćfingar niđur.
Međ kveđju
Ţjálfarar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Símamótiđ: dagur 2
18.7.2014 | 21:41
Gott kvöld
Drög leikja morgundagsins hafa veriđ birt og hér ađ neđan eru upplýsingar um leiki okkar liđa.
Í dag voru leikir á völlum 23 til og međ 26 fćrđir inn í Fífuna, en ekkert hefur enn veriđ stađfest međ morgundaginn. Ţađ kemur vćntanlega í ljóst eftir fyrstu leikina á morgun. Ađ öllu óbreyttu munu leikir á völlum 23-26 fara framinnandyra í Fífunni.
KR 1 | ||
FH 1 - KR 1 | Völlur 6 | kl 9:00 |
Stjarnan 2 - KR 1 | Völlur 23 | kl 12:00 |
KR 1 - Selfoss 1 | Völlur 12 | kl 14:30 |
KR 2 | ||
KR 2 - Álftanes 1 | Völlur 6 | kl 10:00 |
Breiđablik 6 - KR 2 | Völlur 24 | kl 13:00 |
KR 2 - Valur 3 | Völlur 7 | kl 15:30 |
KR 3 | ||
KR 3 - Grótta 2 | Völlur 5 | kl 10:30 |
KR 3 - Breiđablik 9 | Völlur 24 | kl 13:30 |
Reynir/Víđir 2 - KR 3 | Völlur 12 | kl 16:00 |
Viđ minnum á ađ leikmenn eiga ađ vera mćttir 20 mín fyrir leik á réttann völl.
Ţá langar mig líka ađ minna á ađ frítt er fyrir leikmenn í tennis milli leikja á morgun og er ţađ virkilega skemmtileg afţreying á milli leikja. Fer ţađ fram í Tennishöllinni (innanhús). En Tennishöllin er sambyggđ Sporthúsinu.
Međ kveđju
Ţjálfarar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Símamótiđ - Föstudagur - uppfćrt!!!
17.7.2014 | 00:33
Góđan dag
hér ađ neđan má sjá leikjaplan liđanna á föstudaginn. Úrslit leikja á föstudaginn stjórna svo leikjum á laugardaginn.
UPPFĆRT: öllum okkar leikjum hefur veriđ flýtt um klukkustund. Ég er búinn ađ breyta tímanum í töflunni hér ađ neđan og hún er ţví rétt og áreiđanleg.
KR 1
Fjölnir 1 | KR 1 | - | Völlur 02 | 18/7 11:00 | |
Ţróttur Rvk. 1 | KR 1 | - | Völlur 19 | 18/7 14:00 | |
KR 1 | Breiđablik 4 | - | Völlur 06 | 18/7 16:30 |
KR 2
FH 3 | KR 2 | - | Völlur 23 | 18/7 10:30 | |
KR 2 | HK 1 | - | Völlur 07 | 18/7 13:00 | |
Haukar 2 | KR 2 | - | Völlur 01 | 18/7 16:00 |
KR 3
Grindavík 4 | KR 3 | - | Völlur 24 | 18/7 10:00 | |
Ţróttur Rvk. 2 | KR 3 | - | Völlur 07 | 18/7 12:30 | |
KR 3 | BÍ/Bolungarvík 1 | - | Völlur 02 | 18/7 15:30 |
Ég vek líka athygli á ţví ađ fyrsti leikurinn hjá KR 2 er á Smárahvammsvelli, 5 mín ganga frá Fífunni.
Vinsamlegast hafiđ stúlkurnar klárar 20.mín fyrir leik viđ völlinn.
međ kveđju
ţjálfarar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Símamót og liđstjórar
10.7.2014 | 19:32
Góđan dag.
Hér ađ neđan er hćgt ađ sjá liđskipan fyrir Símamótiđ sem hefst formlega á fimmtudaginn 17.júlí. En drög ađ leikjum og riđlum hafa enn ekki veriđ birt. ATH Uppfćrt 15.júlí Leikjaplan fyrir mótiđ hefur enn ekki veriđ birt en verđur vćntanlega sett inn á www.simamotid.is um leiđ og ţađ er klárt.
KR 1 | KR 2 | KR 3 |
Ólöf Freyja | Anna Fríđa | |
Rakel Karítas | Ţórdís | Sigríđur M. |
Hildur Björk | Rakel Vala | Ingibjörg |
Kristrún | Ragnheiđur Vala | Marín |
Klara | Lára | Perla |
Arna | Elín Lilja | |
Lilja | Fanney Rún | Kolka |
Dagskrá mótsins er hér ađ neđan. Greiđsla ţátttökugjalds, morgunverđir og kvöldmatur eiga ekki viđ okkur.
Liđstjórar
KR 1 | KR 2 | KR 3 | |
Föstud. | Ţorvaldur | Margrét G. | Ţrúđur |
Laugard. | Sigríđur Unnur | Margrét L | Indriđi |
Sunnud. | Sigríđur Unnur | Vala | Linda |
Liđstjórastöđur eru nú fylltar, ég ţakka góđar viđtökur. Hlutverk liđstjóra er ađ sjáum ađ halda hópnum saman milli leikja og ađ mćta međ liđiđ 20.mínútum á völlinn fyrir nćsta leik.
ath ađ ţó ákveđnir foreldrar hafi bođiđ sig fram sem liđstjórar, ţá eru ađrir foreldrar sem hafa tök á beđnir ađ ađstođa eftir fremsta megni.
Ég mun ekki fylgja liđinu á kvöldskemmtunina á laugardagskvöldiđ og ţar ţarf hvert foreldri ađ fylgja sinni dóttur eđa koma henni í umsjóns annars.
Einnig er ţađ í höndum liđstjóra/foreldra hvort og ţá hvenćr fariđ verđur í grilliđ og á landsliđs vs pressuleikinn.
Fimmtudagur 17. júlí
16:30 Byrjađ ađ taka viđ ţátttökugjöldum og afhenda mótsgögn í nýju stúkunni.
17:30 - 19:15 Kvöldmatur í Smáranum fyrir liđ sem gista*
19:30 Skrúđganga leggur af stađ frá Digraneskirkju ađ Kópavogsvelli
20:00 Setning á Kópavogsvelli međ Ingó Veđurguđ
21:00 Fundur fyrir ţjálfara og liđsstjóra á 2 hćđ Smárans
Föstudagur 18. júlí
07:0010:00 Morgunmatur fyrir liđ sem gista*
08:3018:00 Leikiđ í riđlum
17:3019:15 Kvöldmatur í Smáranum fyrir liđ sem gista*
Laugardagur 19. júlí
07:0010:00 Morgunmatur fyrir liđ sem gista*
08:3018:00 Leikiđ í riđlum
17:00-19:00 Grill fyrir keppendur og ađra mótsgesti viđ nýju stúkuna
18:30 Landsliđiđ Pressan á Kópavogsvelli (valiđ úr 5. flokki)
20:00 Skemmtun í Smáranum. SamSam og Friđrik Dór.
Sunnudagur 20. júlí
07:0010:00 Morgunmatur fyrir liđ sem gista*
08:3015:30 Leikiđ í riđlum og úrslitakeppni (verđlaunaafhending úti á Kópavogsvelli strax ađ leikjum loknum)
svo minni ég á simamotid.is og fyrir farsímann m.simamotid.is en í farsímanum er hćgt ađ fylgja ákveđnu liđ og nálgast allar upplýsingar um liđiđ.
Bloggar | Breytt 16.7.2014 kl. 19:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Símamót-hárbönd-greiđsla
3.7.2014 | 12:37
Góđan dag
til ađ skrá ţátttöku á Símamótinu ţarf ađ greiđa 7.000kr á reikning 0323-26-3001 kt. 300180-6129. Setja ţarf nafn stúlku í skýringu og senda kvittun á freyja80@gmail.com greiđa ţarf í síđasta lagi 4.júlí.
til ađ panta hárbönd ţarf ađ greiđa 1.500kr á reikning 0101-26-8899 kt 020672-4989. Ţarf sú greiđsla ađ berast í dag. 3.júlí.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hárbönd fyrir Símamótiđ
27.6.2014 | 18:45
Góđan dag.
í bođi er ađ panta svört og hvít hárbönd fyrir Símamótiđ. En einnig verđa böndin KR merkt og međ nafni hvers leikmanns. Hárböndin kosta 1.500 kr á einstakling.
ţađ vćri mjög flott ađ sjá sem flestar stúlkur međ ţessi hárbönd. Einnig vil ég minna á ađ einkennislitur KR er svart og hvítt og vil ég minna á ađ leikmenn félagsins eiga ađ spila í svörtum buxum/stuttbuxum og svörtum sokkum. Einnig vil ég óska eftir svörtum eđa hvítum hárbúnađi. S.s. Buff, húfa eđa hárbönd.
Til ţess ađ panta hárbönd ţar ađ leggja inn á neđangreindann og setja nafn stúlku í skýringu. Ef ekkert nafn er gefiđ upp í skýringu er ekki hćgt ađ setja nafn á hárbandiđ.
reikningur: 0101-26-8899
kt. 020672-4989
Fyrir frekari upplýsingar má hafa samband viđ Margréti fótboltamömmu í netfangiđ mg@badminton.is
međ kveđju
Björn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)