Ćfingatímar fyrir veturinn
4.9.2013 | 13:39
Góđan dag
Smávćgilegar breytingar hafa orđiđ á ćfingatöflunni. En viđ munum framvegis ćfa á fimmtudögum í stađ miđvikudaga. Ţannig ađ framvegis lítur ćfingartaflan svona út
Dagur | stađur | tími |
Sunnudagur | Gervigrasvöllur KR | 11:00 - 12:00 |
Mánudagur | Gervigrasvöllur KR | 16:00 - 17:00 |
Fimmtudagur | Gervigrasvöllur KR | 16:00 - 17:00 |
Ţar sem viđ munum eingöngu ćfa utandyra í vetur viljum viđ ítreka mikilvćgi ţess ađ klćđa sig eftir veđri.
Ţjálfarar
Björn Björnsson
869-6602
Höskuldur Eiríksson
695-2132
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.