Subwaymót Fram 12.apríl - skráning
28.3.2014 | 21:51
Laugardaginn 12.apríl tekur flokkurinn þátt í Subwaymóti Fram sem fer fram í Egilshöll. Það er ekki komin nákvæm tímasetning á leiki né leikjafjölda. Þær upplýsingar verða sendar út um leið og þær berast. Kostnaður við mótið er 2.000 kr.
Mótið byrjar kl 14:30 og lýkur 17:30.
til þess að taka þátt í mótinu þarf að skrá sig í athugasemdir hér að neðan, stefnt er á að fara með 3 lið.
ALLAR AÐ SKRÁ SIG.
Kveðja þjálfarar
p.s næstu mót verða fyrstu helgina í maí á Stjörnuvelli og svo næst síðustu helgina í maí í Laugardalnum.
Athugasemdir
Fanney mætir:-)
Valgerður Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 3.4.2014 kl. 10:50
kolka mætir
asgeir joel (IP-tala skráð) 3.4.2014 kl. 10:51
Rakel Vala mætir
Björn (IP-tala skráð) 3.4.2014 kl. 11:15
Ragnheiður Vala mætir. kv.
Freyja Jónsdóttir (IP-tala skráð) 3.4.2014 kl. 11:54
Marín verður með :)
Halldóra Víðisd. (IP-tala skráð) 3.4.2014 kl. 12:17
Lilja verður með
Sigríður Unnur Jónsdóttir (IP-tala skráð) 3.4.2014 kl. 14:20
Ingibjörg verður með
Ragnheiður (IP-tala skráð) 3.4.2014 kl. 14:45
Arna María er erlendis og kemur ekki
Helga Þórunn (IP-tala skráð) 3.4.2014 kl. 19:37
Hildur Jara verður með.
Guðný Vala (IP-tala skráð) 4.4.2014 kl. 10:23
Þórdís Þorsteins mætir
Þorsteinn Stefáns (IP-tala skráð) 6.4.2014 kl. 09:28
Hulda Kristín og Jóhanna Melkorka mæta.
Lilja Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 6.4.2014 kl. 09:45
Sóley María mætir líka.
Auður (IP-tala skráð) 7.4.2014 kl. 08:15
Perla Sól mætir
Steinunn B. Þorsteinsdóttir (IP-tala skráð) 7.4.2014 kl. 09:48
Sóley Beatrice ætlar að mæta
Sigríður H. Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 7.4.2014 kl. 17:31
Þórdís Árnadóttir mætir
Valborg Steingrímsdóttir (IP-tala skráð) 8.4.2014 kl. 09:46
Rakel Karítas mætir
Guðrún Þóra Elfar (IP-tala skráð) 8.4.2014 kl. 11:17
Kristrún verður með
Sverrir Harðarson (IP-tala skráð) 8.4.2014 kl. 12:08
Sigríður María mætir
Þórhildur Ósk Halldórsd (IP-tala skráð) 9.4.2014 kl. 08:21
Kristín Björnsdóttir mætir.
Björn Viðarsson (IP-tala skráð) 9.4.2014 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.