Sumarćfingar og hnátumót KSÍ
10.6.2014 | 21:11
Góđan dag
Nú eru hafnar sumarćfingar hjá okkur og ćfum viđ 4x í viku. Ćfingar hefjast kl 13:00 og lýkur 14:00.
Viđ ćfum á mánud, ţriđjud, fimmtud og föstudögum.
ath ađ á ţriđjudögum ţá eiga stúlkur á eldra ári (fćddar 2004) ađćfa međ 5.flokk kl 15:00.
Hnátumót KSÍ fer fram miđvikudaginn 25.júní á Smárahvammsvelli frá kl 14:00 til 19:00. Viđ erum skráđ međ 3 liđ á ţetta mót og er ţađ ađ kostnađarlausu. Skráning hefst í nćstu viku.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.