Símamót og liđstjórar

Góđan dag.

Hér ađ neđan er hćgt ađ sjá liđskipan fyrir Símamótiđ sem hefst formlega á fimmtudaginn 17.júlí. En drög ađ leikjum og riđlum hafa enn ekki veriđ birt. ATH Uppfćrt 15.júlí Leikjaplan fyrir mótiđ hefur enn ekki veriđ birt en verđur vćntanlega sett inn á www.simamotid.is um leiđ og ţađ er klárt. 

 

KR 1KR 2KR 3
Ólöf FreyjaAnna Fríđa 
Rakel KarítasŢórdísSigríđur M.
Hildur BjörkRakel ValaIngibjörg
KristrúnRagnheiđur ValaMarín
KlaraLáraPerla
Arna Elín Lilja
LiljaFanney RúnKolka

 

Dagskrá mótsins er hér ađ neđan. Greiđsla ţátttökugjalds, morgunverđir og kvöldmatur eiga ekki viđ okkur.

Liđstjórar

 

 KR 1KR 2KR 3
Föstud.ŢorvaldurMargrét G.Ţrúđur
Laugard.Sigríđur UnnurMargrét LIndriđi
Sunnud.Sigríđur UnnurValaLinda

Liđstjórastöđur eru nú fylltar, ég ţakka góđar viđtökur. Hlutverk liđstjóra er ađ sjáum ađ halda hópnum saman milli leikja og ađ mćta međ liđiđ 20.mínútum á völlinn fyrir nćsta leik.

ath ađ ţó ákveđnir foreldrar hafi bođiđ sig fram sem liđstjórar, ţá eru ađrir foreldrar sem hafa tök á beđnir ađ ađstođa eftir fremsta megni.

Ég mun ekki fylgja liđinu á kvöldskemmtunina á laugardagskvöldiđ og ţar ţarf hvert foreldri ađ fylgja sinni dóttur eđa koma henni í umsjóns annars.

Einnig er ţađ í höndum liđstjóra/foreldra hvort og ţá hvenćr fariđ verđur í grilliđ og á landsliđs vs pressuleikinn. 

Fimmtudagur 17. júlí
16:30 Byrjađ ađ taka viđ ţátttökugjöldum og afhenda mótsgögn í nýju stúkunni.
17:30 - 19:15 Kvöldmatur í Smáranum fyrir liđ sem gista*
19:30 Skrúđganga leggur af stađ frá Digraneskirkju ađ Kópavogsvelli
20:00 Setning á Kópavogsvelli međ Ingó Veđurguđ
21:00  Fundur fyrir ţjálfara og liđsstjóra á 2 hćđ Smárans

Föstudagur 18. júlí
07:00–10:00 Morgunmatur fyrir liđ sem gista*
08:30–18:00 Leikiđ í riđlum
17:30–19:15 Kvöldmatur í Smáranum fyrir liđ sem gista*

Laugardagur 19. júlí
07:00–10:00 Morgunmatur fyrir liđ sem gista*
08:30–18:00 Leikiđ í riđlum
17:00-19:00 Grill fyrir keppendur og ađra mótsgesti viđ nýju stúkuna
18:30 Landsliđiđ – Pressan á Kópavogsvelli (valiđ úr 5. flokki)
20:00 Skemmtun í Smáranum. SamSam og Friđrik Dór.
 

Sunnudagur 20. júlí
07:00–10:00 Morgunmatur fyrir liđ sem gista*
08:30–15:30 Leikiđ í riđlum og úrslitakeppni (verđlaunaafhending úti á Kópavogsvelli strax ađ leikjum loknum)

 

svo minni ég á simamotid.is og fyrir farsímann m.simamotid.is en í farsímanum er hćgt ađ fylgja ákveđnu liđ og nálgast allar upplýsingar um liđiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég get veriđ liđstjóri međ KR1. Skiptir ekki höfuđmáli hvađa dag ég er en fös eđa lau myndi henta mjög vel :) kv.Sigga mamma Lilju

Sigríđur Unnur Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 10.7.2014 kl. 20:09

2 identicon

Ég get veriđ liđstjóri fyrir KR1 á föstudeginum.

Kv. Valdi

Ţorvaldur Haraldsson (IP-tala skráđ) 10.7.2014 kl. 23:26

3 identicon

Ég get veriđ eitthvađ alveg sama hvenćr

Kv

Vala

Vala (IP-tala skráđ) 11.7.2014 kl. 06:57

4 identicon

Ég get veriđ liđstjóri hjá KR3. Er laus bćđi laugardag og sunnudag.

kveđja Indriđi 

Indriđi (IP-tala skráđ) 11.7.2014 kl. 09:02

5 identicon

ég get veriđ liđstjóri međ KR 2 á laugardag og eđa sunnudag.

bkv.

Margrét

margrét (IP-tala skráđ) 11.7.2014 kl. 10:10

6 identicon

Ég get veriđ međ KR2 hvenćr sem er :)

Margrét Gunnars. (IP-tala skráđ) 11.7.2014 kl. 14:21

7 identicon

Ég get reddađ sunnudeginum ef vantar :) kv. Sigga, mamma Lilju

Sigríđur Unnur Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 15.7.2014 kl. 21:56

8 identicon

Viđ foreldrar Elínar Lilju getum séđ um KR3 á sunnudaginn

Linda (IP-tala skráđ) 16.7.2014 kl. 18:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband