Símamótiđ: dagur 2

Gott kvöld

Drög leikja morgundagsins hafa veriđ birt og hér ađ neđan eru upplýsingar um leiki okkar liđa.

Í dag voru leikir á völlum 23 til og međ 26 fćrđir inn í Fífuna, en ekkert hefur enn veriđ stađfest međ morgundaginn. Ţađ kemur vćntanlega í ljóst eftir fyrstu leikina á morgun. Ađ öllu óbreyttu munu leikir á völlum 23-26 fara framinnandyra í Fífunni.

 

KR 1  
FH 1 - KR 1Völlur 6kl 9:00
Stjarnan 2 - KR 1Völlur 23kl 12:00
KR 1 - Selfoss 1Völlur 12kl 14:30
   
KR 2  
KR 2 - Álftanes 1Völlur 6kl 10:00
Breiđablik 6 - KR 2Völlur 24kl 13:00
KR 2 - Valur 3Völlur 7kl 15:30
   
KR 3  
KR 3 - Grótta 2Völlur 5kl 10:30
KR 3 - Breiđablik 9Völlur 24kl 13:30
Reynir/Víđir 2 - KR 3Völlur 12kl 16:00

 

Viđ minnum á ađ leikmenn eiga ađ vera mćttir 20 mín fyrir leik á réttann völl.

Ţá langar mig líka ađ minna á ađ frítt er fyrir leikmenn í tennis milli leikja á morgun og er ţađ virkilega skemmtileg afţreying á milli leikja. Fer ţađ fram í Tennishöllinni (innanhús). En Tennishöllin er sambyggđ Sporthúsinu.

Međ kveđju

Ţjálfarar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skv. upplýsingum á simamotid.is eru leikir KR 1 klukkustund fyrr en fram kemur hér ađ ofan. Hvort er rétt?

Kv. Sverrir

Sverrir Harđarson (IP-tala skráđ) 18.7.2014 kl. 22:14

2 Smámynd: 6.flokkur KR stúlkur

Búinn ađ leiđrétta tímann hér ađ ofan og hann stemmir viđ www.simamotid.is

6.flokkur KR stúlkur, 18.7.2014 kl. 22:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband