Símamótiđ: lokadagur

Góđan dag

Ţá er komiđ ađ lokadegi Símamótsins. Viđ ţjálfarar erum ţess fullviss ađ morgundagurinn verđi okkur KR-ingum hagstćđur og höfum mikla trú á okkar leikmönnum. Viđ viljum líka minna foreldra á ađ leikmenn eiga ađ mćta a.m.k. 20 mín fyrir leik. 

Á morgun eru tveir leikir, tímasetning og leikvöllur síđari leiksins veltur á úrslitum fyrri leiksins. Ţví ţurfa liđstjórar ađ fylgjast vel međ á www.simamotid.is

 

KR 1 - Keflavík 1Völlur 12kl: 10:50
   
KR 2 - Grindavík 3Völlur 7kl: 9:40
   
KR 3 - Breidablik 10Völlur 6kl: 9:05

 

Eftir mótiđ ţá ćfir flokkurinn út vikuna en fer svo í frí vikuna 28.júlí - 1.ágúst og byrjađ aftur ţriđjudaginn 5.ágúst. Einnig falla föstudagsćfingar niđur.

Međ kveđju

Ţjálfarar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband