Pćjumót KF á Siglufirđi 7-10.ágúst

Pćjumótiđ byrjar fimmtudaginn 07.ágúst međ móttöku liđa. Ţađ vćri gott ef 6.flokkur KR gćti reynt ađ hittast kl 19:00 viđ grunnskólann. Ath ađ ekki verđur kvöldmatur í bođi ţetta kvöld.

Fimmtudagurinn 07.ágúst: Móttaka liđa

 

Föstudagurinn 08.ágúst:

07:00-09:00 Morgunmatur á Rauđku

09:00 Leikir hefjast

11:00-14:00 Liđsmyndataka á Hóli

11:30-13:30 Hádegismatur á Hóli

17:20 Leikir klárast

17:00-18:30 Kvöldmatur á Rauđku

18:30 Leikhópurinn Lotta međ sýningu

20:00 Evanger spila nokkur lög

 

Laugardagurinn 09.ágúst:

07:00-09:00 Morgunmatur á Rauđku

09:00 Leikir hefjast

11:30-13:30 Hádegismatur á Hóli

16:30 Leikir klárast

17:00-18:30 Kvöldmatur á Rauđku

18:30-20:30 Unnur Eggertsdóttir og Einar Mikael skemmta stelpunum

 

Sunnudagurinn 10.ágúst:

07:00-09:00 Morgunmatur á Rauđku

09:00 Leikir hefjast

12:00-14:00 Grill á Hóli

14:00 Leikir klárast

14:00 Verđlaunaafhending og mótsslit

 

Matseđill:

Morgunmatur (fös, lau og sun): Morgunkorn, súrmjólk, brauđ, álegg, ávextir o.fl.

Hádegismatur (fös): Lasagne

Kvöldmatur (fös): Fiskréttur

Hádegismatur (lau): Pastaréttur

Kvöldmatur (lau): Bayonesskinka

Hádegismatur (sun): Grillađar pylsur

 

Ţađ sem stúlkurnar ţurfa ađ hafa međferđis er svefndýna, koddi, sćng/svefnpoki, sundföt, handklćđi og hrein föt til skiptanna. Einnig vćri gott ađ hafa međferđis smá nesti til ađ snćđa á milli mála. Ţađ ţarf alltaf einhver ađ gista međ stúlkunum og vćri mjög gott ađ hafa alltaf 2-3 hverja nótt. Ţessar stöđur ţurfa foreldrar ađ fylla og deila međ sér.

 

Leikiđ verđur í fimm manna liđum og sendir 6.flokkur KR tvö liđ til leiks.

KR 1

KR 2

Ólöf Freyja

Fanney Rún

Ragnheiđur Vala

Kristín Dóra

Arna Marín

Kristín Björns

Kristrún

Sigríđur María

Kolka

Marín

Lilja

Ingibjörg Emilía


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fanney Rún er til :-)

Vala (IP-tala skráđ) 23.7.2014 kl. 07:32

2 identicon

Kristín Dóra ćtlar ađ mćta á mótiđ. Ég myndi gjarnan vilja gista međ stelpunum.

Margrét Rúna Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 23.7.2014 kl. 08:46

3 identicon

Ólöf Freyja mćtir,

Valdi (IP-tala skráđ) 23.7.2014 kl. 10:19

4 identicon

Ragnheiđur Vala vill ólm ţátt. Viđ erum til ađ vera nćturverđir. Ef einhver veit um möguleg gistiúrrćđi ţa erum viđ ekki buin ađ redda okkur.

Freyja (freyja80@gmail.com)

Freyja (IP-tala skráđ) 23.7.2014 kl. 10:53

5 identicon

Kristín Björns mćtir :)

Ragnheiđur (IP-tala skráđ) 23.7.2014 kl. 15:05

6 identicon

Sigríđur María mćtir :0)

Indriđu (IP-tala skráđ) 23.7.2014 kl. 16:35

7 identicon

Arna María mćtir á mótiđ

Arna María Valsdóttir (IP-tala skráđ) 23.7.2014 kl. 21:35

8 identicon

Hć hć mamma Kristínar Dóru hér. Gleymdi ađ láta netfangiđ mitt fylgja međ. margretruna@gmail.com

Margrét Rúna Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 24.7.2014 kl. 09:04

9 identicon

Kristrún mćtir.

Sverrir Harđarson (IP-tala skráđ) 25.7.2014 kl. 10:25

10 identicon

Hć, Lilja er til i ađ vera međ, Kv. Sigga

Sigríđur Unnur (IP-tala skráđ) 27.7.2014 kl. 15:34

11 identicon

Marín verđur međ. Ég get veriđ liđsstjóri annan daginn

Halldóra (IP-tala skráđ) 27.7.2014 kl. 17:36

12 identicon

halldora.vidisdottir@gmail.com

Halldóra (IP-tala skráđ) 27.7.2014 kl. 17:38

13 identicon

Kolka ćtlar ađ mćta.

Asgeir (IP-tala skráđ) 28.7.2014 kl. 06:48

14 identicon

Ingibjörg mćtir - vona ađ skráning sé gild ţó hún sé ađ berast svona seint!

Ragnheidur (IP-tala skráđ) 29.7.2014 kl. 12:15

15 identicon

Hć hć

Ég er til í ađ vera gistivörđur fyrir eldra áriđ á fimmtudagskvöldinu. Er ekki međ gistingu, kv. Sigga mamma Lilju (siggaunnur@hotmail.com)

Sigríđur Unnur Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 5.8.2014 kl. 14:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband